Já, þessi vefur væri yndislegur ef að það eina sem að fólk gerði væri að peista linkum á hvert annað. Umræðurnar sem að myndu skapast væru innihaldsríkar og skemmtilegar… Spurning mín var af hverju ÞÚ telur að valið standi á milli þessara tveggja ‘einstaklinga’ en ekki Allah, Vishnu, Zeus, Óðinn o.s.frv.? Hin spurningin var síðan, ‘hvað er annar dauði?’. “Lestu greinina bara sjálfur hafir þú áhuga.” Aftur, ég hef engan áhuga á greininni eða vinum þínum með doktorsgráðurnar. Auk þess leiðist...