Það fyndna er að það eru varla 100 ár síðan að Íslendingar voru skítugir og lúsugir í torfkofunum sínum á Kjöli. Í dag aftur á móti er eins og meginhluti þjóðarinnar líti á það þannig að við getum horft niður á fólk sem að minna mega sín. Tæjur, negrar, handklæðahausar, skáeygðir hrísgrjónadjöflar, ég hef ekki tölu á því hverstu oft ég hef heyrt eitthvað í líkingu við þetta öskrað á fólk af erlendu bergi brotnu niðri í bæ, svo kemur þetta sama fólk af fjöllum þegar að þetta fólk öskrar eða...