Eina ástæðan fyrir því að ég vitna í þessa frétt er svo að ég sé með aðra heimild en bara sjálfan mig, ef að hún fer svona rosalega mikið í þig þá endilega, hundsaðu hana. Bein tilvitnun í hann úr viðtalinu er að hann vilji koma á netlögreglu sem eigi að koma í veg fyrir netdreifingu. Hann minnist ekkert á að sporna bara við íslenskum síðum, þetta er beint frá honum. Hvernig er ég að taka smá bút og búa til nýja merkingu?