Nei, ég hef ekkert persónulegt á móti þér, ég er bara bitur og kaldhæðinn og þar af leiðandi kemur það þannig út… Annars sagðirðu ekki að oftast væri þetta notað fyrir hefðbundna trúarjátningu, þú sagðir að Shahadah væri að deyja fyrir trúnna, sem er einfaldlega ekki rétt. Shahadah er trúarjátning múslima alveg sama þó að öfgamúslimar, eða vestræn ríki ákveða að túlka þetta einhvern vegin öðruvísi.