“1. Ég sagði: „Annaðhvort skapaði Guð manninn eða maðurinn skapaði Guð. Með það í huga er ekki annað til í stöðunni en að a.m.k. einn Guð sé til.”“ ”-Viltu þá vera svo vænn að benda mér á rökvilluna“ Veit að þessu var ekki beint til mín en ég ákvað að svara samt sem áður. Ef að maðurinn skapaði guð að þá er hann til í sama skilningi og Middle-Earth, hobbitar, dvergar, álfar, risar, tröll eða Harry Potter eru til. M.ö.o. hann er ekki til í hinum raunverulega skilningi heldur einungis í...