Ég hef átt Vokey í 2-3 ár og elska þá. Þeir hjálpuðu mér rosalega mikið í stutta spilinu, sérstaklega 30-70 metra höggunum. Þyngdin í þeim er mjög þægileg og tilfinningin fyrir lengdum líka. Ég átti Cleveland áður, þyngdin var ekki jafn skemmtileg en wedgarnir þeirra í dag eru breyttir og örugglega betri. Ég hef ekki prófað þá en þeir líta vel út. Mæli samt pottþétt með Vokey, sérstaklega 60°. Þú missir lengd ef þú hittir ekki á miðjuna með öllum blað-wedgum, líka Cleveland. Ef að þú vilt...