Ég er alveg sammála þér, þessi kylfa er algjör snilld! Þeir sem eru að leita sér að 3 tré þurfa ekki að leita lengur… Ég á 980F 15 gráður með stálskafti og fíla hana í botn. Hún er bæði góð á teig og af braut. Boltaflugið er mjög sérstakt, boltinn hangir í loftinu og fer beinna en með öðrum þristum.<br><br>——————- <i>make par, not war</i