Rétt, Darren Clarke er í 99. sæti á PGA Tour en slapp í gegn vegna þess að peningaverðlaunin sem hann fékk fyrir að sigra WGC-NEC Invitational mótið, þ.e. $1.250.000 eru ekki talin með í “Official PGA Tour Money List” en í The TOUR Championship þá telst þessi summa með og bætist við. Þessi viðbót þýðir að heildartekjur hans verða <b>$1,896,941</b> sem myndi þýða 29. sætið á PGA peningalistanum og þess vegna fær hann þátttökurétt.<br><br>——————- <i>make par, not war</i