Hann sagði aldrei að hann væri með 983K heldur að hann væri með þetta Harrison skaft. Að mínu mati er mjög sniðugt að taka þetta Harrison Pro Titanium 2.5 skaft í Regular/Firm og stytta um eina tommu. Maður tapar nánast engri lengd en verður mun beinni. Aldila NV (græna skaftið) er líka mjög gott og eitt heitasta skaftið á túrnum í dag. Ég hef prófað 983K driverinn með mörgum sköftum, t.d. Aldila NV, Harrison Tit 2.5, YS-6, ProLite, Speeder og loks með stálskafti og mér finnst þeir allir...