Það eru mörg góð brautartré fáanleg í dag. Þau bestu eru að mínu mati: Titleist 980F, Ping G2, Taylor Made V, Callaway Big Bertha og Ping TiTec. Allt eru þetta frábærar kylfur og best að velja þá sem þér líður best með. Ég er sjálfur með Titleist 980F 15° með stálskafti og fíla það mjög vel. Stálskaftið gerir kylfuna mun þyngri og hentar því ekki nema sterkum spilurum sem sveifla hratt og slá langt. Aðrir myndu tapa lengd og eyðileggja sveifluna… hinir slá beinna en með graphite. Er samt að...