Kosturinn við að fá sér strat er að þú getur panntað alveg milljón útgáfur af þeim. G&L eru með mun minni framleiðslu og svoldið minna úrval, Legacy'inn er með sitt signature sánd, MJÖG bjart, sérstaklega með maple neck, hugsa að rosewood fretbord gefi meiri fjölbreytileika. Það eru nokkrir Legacy'ar í tónastöðinni, rauður í glugganum með rosewood og svo hvítur maple (nákvæmlega eins og minn nema ekki með birdseye neck) uppá vegg, mæli með því að þú prófir báða. Ef þú átt næga peninga þá er...