1. Bara allann fjandann í rauninni. Eins og stendur er ég í bandi að æfa upp ballprógram, þegar við nennum að semja endar það yfirleitt eins og funkhardrock (get ekki útskýrt betur). En fyrst og fremst er ég að spila 70's og early 80's rock, Deep Purple, Led Zep, Pink Floyd, Boston og svo framvegis. 2. Get það alveg, spurning bara um að nenna því og ná einhvertíma öllu draslinu á sama stað (sem það er reyndar núna ótrúlegt en satt) og ganga frá því snyrtilega fyrir myndatöku. Er eins og...