Talandi um ofur-grúbbur þá vill ég benda á Deep Purple, sú hljómsveit (original lineup) var samansett af 5 snillingum. Ef einhver er ekki sammála vill ég benda á diskinn Made In Japan. Á lagi nr. 4 er 6-7 mín langt trommusóló (algrjör snilld) einnig er lag 5 gott dæmi um hæfileika söngvarans og gítarleikarans. President