Panntanir geta tekið frá einni viku og alveg uppí fleiri fleiri mánuði. Hljóðfæraverslanir leggja bara inn pönntun til framleiðenda eða heildsala og svo get þær ekkert annað en bara beðið. Það er svo ótrúlega margt sem getur tafið sendingar, takmarkað upplag hjá framleiðanda eða heildsala, töf á sendingum erlendis, töf á millilanda sendingum, leiðindi í tollinum og fleira. Vandamálið við að vera með svona margar hljóðfæraverslanir miðað við höfðatölu er að hver og ein er að velta frekar...