Persónulega er ég hrifnari af Echo Parkinum en boss pedulonum, get ekki útskýrt afhverju en mér fannst hann bara skemmtilegri, tap tempo er líka brilliant fyrirbæri, ekkert jafn leiðinlegt og out of sync delay. RotoMachine er sniðugt, en hann breytir sándinu það mikið að það er ekki hægt að nota hann með öðrum pedulum þannig að fjölhæfur, nei, skemmtilegur, já.