Ég ætla að segja að tími og rúm séu það ólík hugtök að þið getið ekki mögulega líkt þeim saman. Þrívídd er nákvæmlega það sem orðið segir ykkur. lengd, breidd og fjarlægð. Til að auðvelda ykkur þetta getið þið sagt: upp og niður = 1, hægri og vinstri = 1 inn og út = 1 allt saman = 3. Þess vegna reiknum við rúmmál x*x*x. Til að finna út fjórvídd, sem ég sé ekki að geti mögulega verið eitthvað sem við skynjum, fengjum við út eitthvað eins og x*x*x*x. Þannig séð er tölvuskjár í tvívídd, eða...