Ef tölvunerðir færu að hætta að nota linux hlyti almenni notandinn að gera það líka. Það er áreiðanlega oft sem ljótir hlutir koma út fyrir linux, rétt eins og hjá wondows, en þá er málið það að það eru milljón manns sem ná í það ókeypis. Margir af þeim kunna ýmislegt fyrir sér og lappa kannski upp á það sem var að koma út. Linux gengur svo mikið út á það hversu margir taka þátt. Ef allir tölvunerðir hættu að nota linux færu almennir notendur að gera það líka og linux myndi líða undir lok....