Ég hef heyrt kenningu um að maðurinn hafi einfaldlega verið hrææta. Hann er fræðilega séð rándýr, staðsettning augna segir okkur það. Hann er líka alæta, rétt eins og svín, reyndar líkjumst við svínum meira en fólk heldur. Það er því dæmi um aðplögunarhæfni mannsins að hann getur lifað á bæði grænmeti, ávöxtum og kjöti, jafnvel bara einu af þessu.