Ég asnaðist til að setja inn win2000 og, sei, sei, hættu bara ekki allir leikirni að virka, sisvona. Hjá einum þeirra fékk ég mas þessi “fallegu” skilaboð: “Sorry, the game doesn't work in this version of windows”.
svona álíka góðu gengi og veðhlaupahestur sem hefur ekki unnið hlaup í þrjú á, í keppninni á drullugri braut og með tvær brotnar afturlappir. Og er dauður :)
já, kerfið hrundi aftur, ohh, það er svo gaman að reboota. Nei, sko illegal operation er aftur að heilsa upp á mig og, hahaha, bláskjár, langt síðan maður hefur séð þig. :)<br><br>Allt hefur í lífinu tilgang -fyrir utan lífið sjálft.
Það er bara svona rétt eins og það að þú getur ekki sagt að jörðin sé flöt. Þú sérð það ekki á yfirborðinu, en það er margsinnis búið að sanna það.<br><br>Allt hefur í lífinu tilgang -fyrir utan lífið sjálft.
það verður vægast sagt áhugavert að sjá hvort áhugamálið á eftir að endast eitthvað. En þangað til.. gemmer stig!!<br><br>Allt hefur í lífinu tilgang -fyrir utan lífið sjálft.
ÉG kom hingað til að sjá hvort einhver væri hérna vegna windows. Ég vildi nefnilega ekki trúa því fyrr en ég sá það.<br><br>Allt hefur í lífinu tilgang -fyrir utan lífið sjálft.
Það er ekkert dos í win2k. Ég hef lent í allskonar helvítis veseni með allt sem keyrir í dos hjá. Allir gömlu yndislegu tölvuleikirnir mínir hættu að virka, en þeir eru eina ástæðan fyrir að win er ekki búið að fá að fjúka. Þetta litla þukjustudos er líka asnalegt.<br><br>Allt hefur í lífinu tilgang -fyrir utan lífið sjálft.
Það er milkilvægt að Íslands tölvunerðir kunni amk að segja tölva rétt, jafnvel þó þeir noti windows. <br><br>Allt hefur í lífinu tilgang -fyrir utan lífið sjálft.
LOL! Það er staðreynd að við munum aldrei uppgötva ALLA leyndardóma alheimsins. þau 10.000 árum sem manneskjur hafa lifað er aðeins brot af öllum þeim milljónum sem sem alheimurinn hefur séð. Hverju ætti það líka að breyta þótt við vissum allt? Við erum bara að reyna að komast að því hvað gerðist.
Mín skoðun er sú að við lifum í heimi þar sem engin orsakafræði á sér stað. Það útskýrir í stuttu máli hvers vegna maðurinn hefur stundað það í áraraðir að taka rangar ákvarðanir. Þú segir að lífið gæti ekki verið tilviljun? Hvers vegna ekki? Við getum líkt því við að kasta krónu upp í loft. Það er næstum ómögulegt að fá sömu hliðina upp 100 sinnum í röð. En á þúsund milljón árum er það nokkuð svo ólíklegt lengur? Mannskepnan hinnsvegar, hefur myndað sér röð og reglu. Þetta stemmir stigu við...
Þeir færustu eiga að ráða. Hvað er gruggugt við þetta? Jú, hvernig eigum við að vita hverjir þeir færustu eru? mannkynið hefur sýnt og sannað í gegnum aldirnar að það er afburða lélegt í að mynda réttar skoðanir. Ég hef spurt en ekki svarað, ég er jú manneskja og því jafnlélegur í mínum staðhæfingum og flestir aðrir.
skilgreindu fyrir mig “2”. ertu að tala um tvær risaeðlur á jörðinni, tvær risaeðlur á afmörkuðu svæði eða tvær risaeðlur af sömu gerð? að hvaða leyti eru þessar tvær risaeðlur skildar? af hverju eru þær skildar og af hverju erum við að kalla þær tvær. fyrst þú ert að kalla þær tvær, af hverju ekki fjórar? það eru(voru) fleiri risaeðlur en það. svar: þetta eykur skilning sjálfs þíns á því við hverju er að búast.
Skiptingin í heiminum er jafnsanngjörn og ef um tilviljun hefði verið að ræða. Í rauninni hlýtur það upphaflega að hafa verið tilviljun, rétt eins og sú sem kom öllu af stað.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..