Ef þú trúir einhverju, kemur ekki til greina að neinn sem trúir ekki því sem þú trúir, hafi rétt fyrir sér. Ef þú skilur þetta skiluru trúarbrögð kannski betur. Þau er ekki álitamál, sérstaklega ekki frá sjónarmiði þess sem trúir. Ef hann á annað borð trúir því, trúir hann því einnig að hann hafi rétt fyrir sér. Annað getur ekki verið. Sumir trúa því sem þeir trúa, svo heitt að EKKERT getur sannfært þá um annað. Slíkt getur einnig vakið reiði hjá þeim sem trúir, og hann getur trúað því að...