Hringrásir eins og braut jarðar um sólu, eða hringrásir sem endurtaka sig alltaf nákvæmlega eins, finnst mér líkari beinum línum. Jörðin til dæmis, gæti verið að fara bara áfram. En þegar hún fer fram hjá sólinni, sem hefur miklu meiri massa en jörðin, Hlýtur hún óhjákvæmilega að beygja á sporbraut um sólina. Síðan heldur hún áfram sínu “beina” striki umhverfis sólina, en fer alltaf í hringi í kringum sólina, vegna nálægðar hennar. Þetta myndi að sjálfsögðu skýra hringrás hins svokallaða...