Eftir að hafa lesið nákvæmlega helminginn af lesefninu sýndist mér ekkert ætla að breytast, og ákvað að víkja út frá reglu minni um að lesa allt saman áður en ég svara. Ef þekking verður að vera rétt, í hvaða skilningi þarf hún að vera rétt til þess, að geta verið “rétt”? Rétt eins og hugtökin benda á? Hugtök byggja á þekkingu, Þekkingingin byggir á hugtökum: infinite loop. Ég er þó ekki að fullyrða neitt, ég hef ekki þekkingu. En hvaða þekkingu hafið þið á þekkingu? Ef eitthvað af því sem...