Þrívídd byggist upp á lengd * breidd * hæð. hvert um sig er skilgreining á hlutnum, allt verður að vera til staðar. Ef ég sný hlutnum getur leng orðið að hæð, eða breidd orðið eð lengd. Ef ég er með fjórar rúm- víddir, hlýt ég að geta breytt fjórðu víddinni í lengd, breidd eða hæð, bara með því að snúa. Sjónarhorn er allt annar hlutur, alveg eins með tíma, hvernig geta þessi hugtök orðið að fjórðu víddinni. Þetta gætu verið víddir, það er okkar að ákveða það, en þetta eru ekki rúmvíddir.