Linux er möguleiki fyrir fólk til að læra á tölvur án þess að þurfa að borga fyrir það. Svona skííítblankir vesalingar eins og ég gætu aldrei svalað þessari tölvufíkn sem þeir eru haldnir ef þeir þyrftu að kaupa allt draslið. Kaupa forrit, kaupa uppfærslur, svo forrit verði ekki “úrelt”, láta Bill mata allt ofan í sig gegn reglulegum greiðslum. Upplýsingar eiga að vera ókeypis, tölvur eru ekki komnar til að verða kaupsýslutól. Stýrikerfi ættu að haga sér eftir því, og, jú, það gerir linux og...