Það er líka merkilegt, að hlutir sem við gerum oft, sjálfrátt, geta orðið að ósjálfráðum hlutum. Allir þessir kækir sem fólk hefur, eins og að láta smella í puttunum á sér, hafa komið til vegna þess að fólk gerir þá nógu oft. Gætu ekki allt eins öndun, augnablik og allir þessir hlutir verið komnir til vegna þess? Þegar við fæðumst ÞURFUM við loft og byrjum að einbeita okkur að því að anda. Svo, eftir skamman tíma verður þetta ósjálfrátt. Nú, ef hægt væri að forrita þennan eiginleika í tölvu,...