Útskýriði fyrir mér: Hvernig getiði verið vissir um að tíminn SÉ til. Eða kannski, hvað finnst ykkur benda til þess. Ég hef aldrei fengið neinn botn í þetta (og mun líklega aldrei gera). Ef “ekkert” er til, getur verið til “eitthvað” líka? Ef ekkert var til, hlýtur það að hafa hætt að vera til eftir að “eitthvað” varð til? eða “eitthvað” hefur alltaf verið til, “ekkert” aldrei. Jafnvel enn skemmtilegri hugmyn: “eitthvað” er til vegna þess að “ekkert” er ómögulegt, þal er heimurinn ein stór...