Pældu í því! Segjum að vindur sveigi myndavélina örlítið til hliðar á því andartaki sem þú keyrir fram hjá, í gagnstæða átt, með þeim afleiðingum að þú virðist keyra hraðar en þú gerir. Nú, þú líklega mannst ekki eftir þessu tiltekna atviki, amk geturðu ekki sannað að hafa EKKI keyrt of hratt! Það endar því að sjálfsögðu á því að löggan græðir. Nú, því ekki bara að stilla myndavélarnar smá, bara svona 5km undir hinn raunverulega hámarkshraða, enginn ætti tekur eftir neinu? :) Þetta er...