Ok, ég held ég nái þessu. Ef mér skjátlast ekki getum við þá sýnt fram á það sem ég ætlaði mér að sanna í upphafi: ef x er heiltala, og ekki ferningstala, er ferningsrót hennar óræð. sönnun: Þar sem x er ekki ferningstala er rót hennar ekki heiltala. látum (a/b)^2 = x. ef a < b er a^2 < b^2, sem gengur ekki upp þar sem (a/b)^2 væri minna en 1. því er a > b (a/b)^2 = a^2/b^2, til að (a/b)^2 sé heiltala það b^2 að ganga upp í a^2, en ef b^2 gengur upp í a^2, fæst skv því sem áður er...