Ég hélt að skilgreiningin á ferningsrót hljóðaði alltaf upp á jákvæðu töluna, sbr √9 = 3. √9 er EKKI (3 og -3) en jafnan x^2 = 9 hefur hins vegar lausnirnar (3 og -3), einnig táknað √9 og -√9 Því getur verið öðruvísi farið með tvinntölur, en það væri hálf- bjánalegt þar sem hér er aðeins um skilgreiningaratriði að ræða. þá ætti √(-1) = i, rétt eins og √9 = 3 Hins vegar hefur jafnan x^2 = -1, tvær lausnir, √(-1) og -√(-1), eða i og -i, þar sem...