Ég hefi nú aldrei heyrt “staðreyndarrangfærsla” áður, en það kemur ekki að sök. Ég býst samt við því að úrfelling á öðru “r”-inu myndi lífga orðið við, sbr: staðreyndarangfærsla, þar eð staðreynd- irnar eru fleiri en ein. Staðreyndavilla ættu líka að smella, auk þess að vera ögn þægilegra. Annars finnst mér, að á meðan fólk getur haldið svona sæmilegu sam- hengi í textanum sem það skrifar, að það skipti ekki meginmáli hvort það segir pulsa eða pylsa. Pulsa gæti jafnvel verið hentugra,...