Jæja, þar sem html tög virka ekki mun ég nota ^ fyrir veldisvísi, og sviga. Að skipta um tanakerfi er ein lausn, eins og bent hefur verið á, og ef þú varst að velta því fyrir þér þá skal ég útskýra það. Mismunandi talnakerfi, þ.e., talnakerfi með mismunandi grunntölu byggja á því að nota fleiri eða færri tákn til að tákna tölur. Tíundakerfið, það kerfi sem við notum eiginlega alltaf, hefur 10 í grunntölu (ég mun framvegis nota [n] til að tákna grunntölu). Við myndum tölur með mismunandi...