Fjandi gott hjá þér bara Nifli, þótt fljótaskrift sé. Þegar talað er um olíuna í írak, og að BNA menn séu á höttunum eftir henni, þá er það ekki peningalegt verðmæti hennar sem þeir sækjast eftir. Það er örugg uppspretta olíu sem þá vantar. Hingað til hafa þeir treyst á Sáda og kúveita, og nýlega farið að reyna að ná í olíu utan þessa svæðis, sér í lagi frá Nígeríu og Venezúela. Bæði þessi lönd ramba á barmi borgarastyrjaldar, og auk þess klæjar BNA menn í lófana að umturna öllu í...