Heyrðu nú gmaria mín, ég held að það sé kominn tími til að þú áttir þig á einu. Nær öll útgerð í heiminum er ríkisstyrkt, en ekki sú íslenska. Því þarf hún að keppa við niðurgreidda samkeppnisaðila, og er ekki að undra að reksturinn standi oft tæpt. Ef þú heldur að útgerðin standi undir því að keppa á mörkuðum við svo ójafnar aðstæður, og einnig að sjá af verulegum fjármunum fyrir veiðileyfi, þá ættir þú að hugleiða málið aftur. Þetta er veruleikinn, og það er einmitt vegna hagræðingar sem...