Öðru vildi ég bæta við, og það er að bollaleggingar um að einhver, sem setur fram skoðanir eða upplýsingar sem eru sannar og/eða í takti við raunveruleikann, geri það með einhver annarleg sjónarmið í huga, er fyrirlitleg hegðun í málefnalegri umræðu, reyndar nánast skilgreiningin á ómálefnalegri umræðu.