Þetta er tilfinningahlaðið og niðrandi orðalag sem enginn fréttamaður getur notað og getur talist hlutlægur. FRÉTTIN er frásögn af því sem gerðist raunverulega, yfirlýsingar, fjöldagöngur osfrv. Það að kalla það sem gerðist og var sagt “gloating” er PERSÓNULEGT MAT fréttamannsins, tilfinningahlaðið og niðrandi, og er ekki fréttamennska heldur áróður. Nægir þetta?