Smá ábending sem mig langar að koma með. Það er ekki alveg rétt að best sé að skulda ekki neitt. Það getur verið gott að skulda ef lánin eru hagstæð, og td. húsnæðislán íbúðalánasjóðs eru ein þau hagstæðustu sem völ er á, með um 5,1% vexti + verðtryggingu. Hins vegar er hægt að fá innlánsvexti sem eru á bilinu 10-11% í bönkum í dag, svo það borgar sig í raun alls ekki að borga slíkt lán upp á undan áætlun (nema verðbólga fari yfir 6%, en hún er núna tæp 2%). Nei, betra er að skulda lán af...