Shure Beta SM58 er nýrri útgáfa af SM58, flestum finnst hann betri. En báðir þessir eru dýnamískir og ef þú ert að taka upp bara söng í einu, engin hljóðfæri eða annað í bakgrunn sem gæti truflað, þá villtu condenser mic. Þeir eru ekki jafn stefnuvirkir en þeir eru mun næmari og betri í söng og mörg órafmögnuð hljóðfæri. Condeser micar eru afturámóti mun dýrari en dýnamískir og þarftu líklega að eyða um 25-30 þús bara til að fá sæmilegann, svo er það náttúrelga Neumann U47 sem er einn...