dual boot heytir það, og nei ef þú gerir það rétt ætti það að virka fínt, nema þú verður að athuga að þú skiptir harðdisknum í 2 “partions” sem þýðir það að þú munnt bara vinna með helminginn af harðdisknum þegar þú ert að vinna á hverju “booti”. Þú ræður sammt hvað hvert partition er stórt svo þú ráðstafar bara því sem þú þarft, svo er flakkari alltaf góð hugmynd. Og já talandi um galla, mig langar að vara þig við að þetta er kanski ekki allveg það auðveldasta í heimi að gera og ég mundi...