fín grein, tók eftir ogguponsu klúðri þegar þú varst að skrifa upp F# locrian. Þú gerðir F#, G#, A#, C, C#, D#, F#, F en það hefur orðið eitthvað smá mixup með síðustu 2 nóturnar, F#-ið á væntanlega að vera E# og F-ið í endann á væntanlega að vera F# þar sem skalinn hlítur að enda á hreinni 8und en ekki stórri 7und. Þetta er væntanlega bara smá fljótfærnisvilla, ekkert alvarlegt. Skemmtileg grein