ég verð nú að viðurkenna að ég var bara að reyna að hjálpa með einhverju sem ég hafði heyrt frá öðrum, ég hef aldrei vitað rass um þetta :P Takk sammt fyrir að benda mér á muninn ;) Og já, það er öruglega rétt hjá þér að þetta skiptir ekki það miklu máli, eins og ég sagði þá var ég eiginlega bara að koma því sem ég hef heyrt frá öðrum á framfæri, kanski bara einhver sérviska í þeim að halda að allt sem á að vera betra sé nauðsynlegt.