varla sammt svo mikið að maður þurfi að “kaupa leikinn aftur” u.þ.b. 3 sinnum á ári (4 mánaða fresti). Þ.e.a.s. ef ég t.d. borga 5000 kall fyrir leikinn og svo kaupi ég gamecard á 2500 um leið og það sem ég keypti síðast rennur út. Og segjum að ég spili leikinn í allt 2 ár, þá kostar það mig 35þús kall. Það þarf enginn að segja mér að það sé svo dýrt að reka þetta að þeir þurfa að fá 15 þúsund kall á hverju einasta ári, þeir eru að mokgræða með því að hafa það svona. p.s. ég miðaði verðin...