Ég hef miklar efasemdir um þetta allt saman. Strax á forsíðunni reyna þeir að blekkja mann, þegar þú slærð inn símanúmerið kemur 40 sekúndna time-out til að láta líta út fyrir að hún sé að vinna, svo kemur alltaf nákvæmlega sama eftir á, þó númerið sé frá Akureyri. Kannski í sjálfu sér ekkert stórmál, en þegar það kemur eitthvað svona cheap strax á forsíðunni þá verður maður tortrygginn á þetta allt saman.