Ég mótmæli. Fallout: Tactics er góður leikur, en hann er EKKI rpg heldur strategy. (svona squad-based, í anda Swat 2) Voðalega margir sem virðast eiga erfitt að ná í því. Maður hefði haldið að fólk myndi fatta það á nafninu. Þannig að það er ekki hægt að bera hann saman við hina Fallout leikina. Ég er ekki að segja að þetta eigi endilega við þig, en eins og ég sagði, voðalega margir sem virðast ekki geta náð þessu.