Fólk er fljótara að koma með sterkar yfirlýsingar á netinu. Og virðist frekar láta sínar (stundum kjánalegar, þá vegna upplýsingarskorts, er ekki að meina að aðrar skoðanir en mínar séu eitthvað verri) skoðanir í ljós með sterkum orðum. Þetta, ásamt internets stafsetningu margra, lætur internet rifrildi oft líta út fyrir að vera mun, mun heimskulegri en rifrildi í eigin persónu.