Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hösl X-Lausnir

í Tilveran fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Þetta er reyndar ekki nærrum því eins hjá þér. En ég ætla ekki að útskýra þetta upphaflega fyrir þér, þú nærð því þegar þú verður eldri.

Re: rome total war campaign lið

í Borðaspil fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Hjálpa þér með hvað? Og já, hvernig tengist þetta borðspilum?

Re: li´fið er ÖMURLEGT

í Tilveran fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Þú og Jói hefðuð átt að lemja þessi Borg-gerpi. Sýna þeim hvernig Klingonar fara með fjandmenn sína.

Re: Pradus

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Kubbur stökk upp á barborðið og greip ölkrús eina í snatri. Hrópar á hobbitann “Ég vil engann helvítis aumingja hobbitasöng hér! Syngjum almennileg lög!!” og svo fór hann að syngja eitthvað falskt sjómannalag af mikilli innlifun. “Sjóóóræningi mér var ææætlaaaað að veee-eera!” Svo sveiflaði hann krús sinni með.

Re: AAAAARG ég hata MSN!

í Tilveran fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Jebb. Hins vegar verðurðu að muna að enskan er hálfgerður hrærigrautur, tekur orð héðan og þaðan en uppruninn er samt sem áður germanskur.

Re: AAAAARG ég hata MSN!

í Tilveran fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Bara til að vera leiðinlegur: Enska er reyndar germanskt mál. Hún hefur bara tekið mjög, mjög mikið frá frönsku og latínu en er samt tæknilega séð germönsk.

Re: Saltkjöt og baunir

í Tilveran fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Mmmmmm…

Re: Arguing on the internet...

í Tilveran fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Fólk er fljótara að koma með sterkar yfirlýsingar á netinu. Og virðist frekar láta sínar (stundum kjánalegar, þá vegna upplýsingarskorts, er ekki að meina að aðrar skoðanir en mínar séu eitthvað verri) skoðanir í ljós með sterkum orðum. Þetta, ásamt internets stafsetningu margra, lætur internet rifrildi oft líta út fyrir að vera mun, mun heimskulegri en rifrildi í eigin persónu.

Re: Hvað varð um þá gömlu?

í Tölvuleikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Bastarður!!

Re: Spilmótið sem verður 5-6 feb

í Spunaspil fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Verður þetta á fyrstu? Ef svo er ætti ég að geta komist.

Re: Happy Winter-Een-Mas

í Tölvuleikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Alþjóðleg hátið.

Re: Hrista aðeins upp í þessu áhugamáli

í Black and white fyrir 20 árum, 2 mánuðum
*biðstofutónlist*

Re: Spilmótið sem verður 5-6 feb

í Spunaspil fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Hvernig eru svo aðgengismálin þarna? Þarf að vita þetta.

Re: Greinasamkeppnin ...

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ég ætla að reyna að gera mína bráðlega. Bara mikið að gera í skólanum + smá leti.

Re: Terry Pratchett Quote dagsins

í Tilveran fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Go Pratchett, go!

Re: Kornflex dót

í Tilveran fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ég lenti einu sinni í þessu með Corn Pops. Ég held að við séum útvaldir hermenn Kellog's.

Re: Orð dagsins

í Tilveran fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Áfram með orðið!

Re: NOHHH!

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Hann er stórkostlegur. Margt að gerast hér.

Re: Eftirlætis persónur ykkar

í Spunaspil fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Þú ert vondur! Illmenni! Lágstéttarlýður!

Re: Bulllausir dagar!

í Hugi fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ég er alla veganna ekki á móti þeirri hugmynd. Svo jú jú, skráðu mig sem stuðningsmann.

Re: Góður CRPG leikur?

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
D20, you fool! Annars mæli ég *gegn* Temple of Elemental Evil. Miðlungsleikur í besta falli með hræðilegum leikurum sem skemma fyrir.

Re: Bulllausir dagar!

í Hugi fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Sumt bull er fínt, en það er í minnihluta. Fólk sem kemur bara með handahófskennd orð og heldur að það sé sprenghlægilegt hefði gott af þessum degi. Ég, hins vegar, hef enga þörf. Ég er nú stórkostlega fyndinn og án efa lang skemmtilegasti notandi Huga.

Re: Eftirlætis persónur ykkar

í Spunaspil fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ég kannast ekkert við það að þeir lifi skírlífi. Svo ég spurði reyndan breskann nörd, og hann kannaðist heldur ekkert við neitt slíkt. So I'm safe. :P

Re: Orð dagsins, 11. janúar 2005

í Tilveran fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Af hverju angrar þetta þig svona? Er virkilega svona erfitt að klikka ekki á þráðinn?

Re: Gta og total war áhugamál

í Hugi fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Aaaaaah, þannig. Var bara að pæla í hinu af því að frænka mín sér það illa að hún getur ekki farið á klósettið án gleraugna og ég veit ekki hver uppgefna tala hennar er.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok