Þó mér finnist þessi sería alveg frábær held ég að þetta myndi eigi ganga upp. Sérstaklega þar sem Rockstar ætla að taka hlé á GTA seríunni í smá tíma, las ég einhversstaðar. Hins vegar, ef það þyrfti endilega að gera þannig, gera þá frekar Rockstar leikja áhugamál, þar sem þá ertu með fleiri leiki eins og Manhunt, Midnight Club og Max Payne ásamt öðrum. Aðeins meira að tala um og þar með aðeins meiri líkur á virkara áhugamáli.