Hákarlar bíta þá í eitthvað sem þeir halda að sé selur og búmm, einn veiddur hákarl, og er eitthvað skárra að veiða saklausa hákarla?, Hvítháfurinn (JAWS) er t.d nánast útdauður vegna veiða. Persónulega, þá finnst mér það fínt..
ég hélt að þetta yrðu bara getgátur, svo kom í ljós að þetta átti að vera beint úr bókinni, hann hefði getað haft frekari viðvörun í korkinum sjálfum… Bætt við 19. júlí 2007 - 18:02 Bara um leið og maður opnaði korkinn kom þetta í ljós.. hefði getað sagt að þetta væri úr bókinni efst…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..