Hmm, ég er reyndar alltaf að lenda í þessu, netið á tölvunni minni blikkar eiginlega bara, stundum virkar það, en stundum ekki, og finnst mér það svakalega pirrandi, og stundum kemur þetta DNS Error o.s.frv. P.S Ég er með netmagnara tengdan við PS3, af því hún er á lélegum stað, langt frá roudernum.