Eftir að Slytherin fór, byggði hann Leyniklefann og setti Basilísku í hann. Samkvæmt goðsögninni átti Erfingi Slytherins að koma og leysa þann hrylling sem átti að vera þar inni og myrða öll börn sem voru ekki kominn af hreinræktraði galdrafjölskyldu. En eini maður sem vitað er til að hafa opnað leyniklefann var Tom Marvolo Riddle, seinna betur þekktur sem Lord Voldemort, Ógnvænlegasti galdrakarl myrku aflana. En það var líka útaf því að hann var erfingi Slytherins! Fyrir utan málfræði og...