Rupert Grint, finnst mér, vera mjög skemmtilegur leikari. Þó hann hafi nú ekki fengið margar línur í þessari mynd þá getur maður nú ekki gleymt honum. Hann getur leikið… að ég held Man eftir honum úr einni breskri mynd Thunderpants. Það var kannski ekki svo sérstök mynd en damn, Rupert lék frábærlega í henni! Seinasti leikarinn sem ég vildi nefna er Jason Isaacs, sem leikur Lucius Malfoy. Hann er bæði tignarlegur og rólegur í sínu hlutverki og ég bara dáist af leik hans sem Lucius. Hann er...