Hmm, þér finnst það kannski, en það þarf ekki að þýða að öðrum finnist það. Finnst Dualshock 1 og 2 og SixAxis mjög þægilegir, allavega fyrir mínar hendur. Og já, ég hef prófað X-box stýripinnann og 360 stýripinnann, og mér finnst þeir voðalega mikið gerðir eftir Dualshock.